Rannsakendur

Rannsókn við Háskóla Íslands

Rannsóknarteymi

Fjölmargir vísindamenn við Háskóla Íslands koma að verkefninu. Auk þeirra hafa Kong Chen prófessor og Robert Brychta, fræðimaður við Heilbrigðismálastofnun Bandaríkjanna unnið að rannsókninni. Þá hafa framhaldsnemar, bæði í doktors- og meistaranámi notað gögn út rannsókninni í verkefnum sínum.

VÍSINDAMENN
Rannsóknateymi