Styrktaraðilar

Rannsókn við Háskóla Íslands

Rannsóknin hefur hlotið ríkulegan stuðning úr opinberum samkeppnissjóðum síðustu ár. Enn fremur hafa ýmis fyrirtæki stutt við verkefnið með einum eða öðrum hætti.

Opinberir samkeppnissjóðir

> Rannsóknasjóður Íslands (RANNÍS)

> Háskólasjóður Eimskipafélags Íslands

> Mennta- og menningarmálaráðuneytið

> Embætti landlæknis

Fyrirtæki og atvinnulíf

> World Class

> Svefn og heilsa

> Icelandair Hotels

> Brim

> Bílaleiga Akureyrar

Við þökkum stuðninginn!