Doktorsnemar

Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Fjórir brautskráðir doktorar frá Háskóla Íslands hafa nýtt niðurstöður og gögn úr langtímarannsókninni Heilsuhegðun ungra Íslendinga. Áætlað er að tvær doktorsvarnir til viðbótar fari fram árið 2020.

Ása Guðrún Kristjánsdóttir (brautskráð 2009)

Titill: Næring skólabarna – þættir sem ákvarða og stuðla að hollu mataræði. Leiðbeinandi: Inga Þórsdóttir.

Kristján Þór Magnússon (brautskráður 2011)

Titill: Physical activity, fitness and body composition of 7 and 9 years old Icelanders. Secular trends and effevts of a two-year school-based intervention. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson.

Hannes Hrafnkelsson (brautskráður 2012)

Titill: Cardiovascular risk factors and the association of body composition with bone parameters. A study on 7-9 year old Icelandic children. Intervention towards better health. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Emil Sigurðsson.

Elvar Smári Sævarsson (brautskráður 2019)

Titill: Physical abilities and academic performance: Cross-sectional and longitudinal studies in Icelandic children. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson.

Vaka Rögnvaldsdóttir (áætluð 2020)

Titill: The association between objectively measured sleep patterns, physical activity and body composition in Icelandic adolescents. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir.

Soffía Hrafnkelsdóttir (áætluð 2020)

Titill: Associations of screen time and physical activity with mental health and sleep among Icelandic adolescents. Leiðbeinendur: Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir.

Rúna Sif Stefánsdóttir (áætluð 2022)

Titill: Objectively measured sleeping patterns in adolescence: Changes and association with physical activity, cognitive function and academic performance. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Robert Brychta.