Doktorsnemar

Rannsókn við Háskóla Íslands

Sjö brautskráðir doktorar frá Háskóla Íslands hafa nýtt niðurstöður og gögn úr langtímarannsókninni Heilsuhegðun ungra Íslendinga. Einn doktorsnemi áætlar brautskráningu á næstu tveimur árum.

Ása Guðrún Kristjánsdóttir (brautskráð 2009)

Titill: Næring skólabarna – þættir sem ákvarða og stuðla að hollu mataræði. Leiðbeinandi: Inga Þórsdóttir.

Kristján Þór Magnússon (brautskráður 2011)

Titill: Physical activity, fitness and body composition of 7 and 9 years old Icelanders. Secular trends and effevts of a two-year school-based intervention. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson.

Hannes Hrafnkelsson (brautskráður 2012)

Titill: Cardiovascular risk factors and the association of body composition with bone parameters. A study on 7-9 year old Icelandic children. Intervention towards better health. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Emil Sigurðsson.

Elvar Smári Sævarsson (brautskráður 2019)

Titill: Physical abilities and academic performance: Cross-sectional and longitudinal studies in Icelandic children. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson.

Vaka Rögnvaldsdóttir (brautskráð 2020)

Titill: The association between objectively measured sleep patterns, physical activity and body composition in Icelandic adolescents. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir.

Soffía Hrafnkelsdóttir (brautskráð 2020)

Titill: Associations of screen time and physical activity with mental health and sleep among Icelandic adolescents. Leiðbeinendur: Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir.

Rúna Sif Stefánsdóttir (brautskráð 2022)

Titill: Objectively measured sleeping patterns in adolescence: Changes and association with physical activity, cognitive function and academic performance. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Robert Brychta.

Óttar G. Birgisson (áætluð lok 2024)

Titilll: Andleg líðan og skjátími ungmenna. Langtíma áhrif og forspágildi. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson, og Sunna Gestsdóttir í samstarfi við Hege R. Eriksen, prófessor við Western Norway University of Applied Sciences og Mari Hysing, prófessor við University of Bergen.

Þuríður Helga Ingvarsdóttir (áætluð lok 2025)

Titill: Tengsl hreyfingar og heilsu íslenskra ungmenna. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson, prófessor við HÍ og Nanna Ýr Arnardóttir, lektor við HA.