Fjölmargir vísindamenn við Menntavísindasvið Háskóla Íslands koma að verkefninu. Auk þess hafa þeir Kong Chen prófessor og Robert Brychta, fræðimaður við Lýðheilsustöð Bandaríkjanna (e. National Institute of Health) unnið að rannsókninni. Vísindamennirnir hafa komið að öllum þáttum verkefnisins, s.s. framkvæmd, úrvinnslu, uppsetningu gagna, leiðsögn framhaldsnema. Niðurstöðurnar hafa verið kynntar með markvissum hætti bæði hérlendis og erlendis.
Erlingur Jóhannsson
prófessor – stýrir rannsókninni fyrir hönd Háskóla Íslands
Sigríður Guðmundsdóttir
prófessor– umsjón með holdafars- og hreyfimælingum
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
prófessor – umsjón með þrekmælingum og fleira
Sunna Gestsdóttir
lektor
Elvar Smári Sævarsson
lektor
Erla Svansdóttir
nýdoktor
Hannes Hrafnkelsson
lektor og læknir
Vaka Rögnvaldsdóttir
lektor
Soffía Hrafnkelsdóttir
vísindamaður
Framhaldsnemar og fræðigreinar
Fjölmargir framhaldsnemar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa notað gögn úr rannsókninni til að vinna lokaverkefni sín.
20
Birtar vísindagreinar
7
Doktorsverkefni
12