Svefnvenjur

Rannsókn við Háskóla Íslands

Almennar svefnvenjur

> Fara að sofa og vakna á sama tíma á hverjum degi, bæði á virkum dögum og um helgar.

> Sofa minnst 8 tíma á nóttu.

> Forðast að leggja sig á daginn, nema örstutta stund.

> Draga úr neyslu kaffis og orkudrykkja eftir klukkan 14.

> Rúm er til þess að sofa í, forðast að borða og vinna í svefnherberginu. Minnst 2-3 tímum fyrir svefn.

> Minnka ljós – dempa.

> Slökkva á tölvu, iPad, sjónvarpi, símum o.s.frv.

> Forðast mikla áreynslu eða líkamsþjálfun fyrir svefn.

> Forðast stórar máltíðir og neyslu áfengis gos- og orkudrykkja.

> Hlaða snjalltækin frammi í stofu eða eldhúsi.

Svefninn

> Hafa dimmt, kyrrð og kalt í svefnherberginu.

> Sofa í þægilegu rúmi og með góð sængurföt.

> Lesa „venjulega“ bók eða hlusta á hljóðbók.

> Sofa það mikið að þú vaknir án þessa að nota vekjaraklukku.

> Fara á fætur og yfirgefa rúmið.

> Kveikja ljós og helst komast í dagsbirtu utandyra.