Fjölmargir meistaranemar hafa notað gögn frá rannsóknarverkefninu og eftirtaldir nemendur hafa varið lokaverkefni sín. Verkefnin eru aðgengileg í Skemmunni.
Katrín Heiða Jónsdóttir (2009)
Titill: „Hreyfiíhlutun meðal grunnskólabarna: Áhrif eins árs íhlutunar á hreyfingu og líkamsþyngdarstuðul. Niðurstöður úr rannsókninni „Lífsstíll 7-9 ára barna“. Leiðbeinendur: Kristján Þór Magnússson og Erlingur Jóhannsson.
Erna Héðinsdóttir (2010)
Titill: „Fruit and vegetable intake in 7-9-year-old children. Effect of a school-based intervention on fruit and vegetable intake at school and at home“. Leiðbeinendur: Inga Þórsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Katrín Gunnarsdóttir (2011)
Titill: The effect of a health intervention on academic achievement: A study on 7-9 year old Icelandic Children. Leiðbeinandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir.
Berglind M. Valdimarsdóttir (2016)
Titill: Tengsl vikulegrar hreyfingar og svefnlengdar íslenskra unglinga. Leiðbeinandi: Sigríður Lára Guðmundsdóttir.
Bjarki Gíslason (2016)
Titill: Áhrif líkamlegs atgervis á andlega líðan. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Sunna Gestsdóttir.
Steinar Logi Rúnarsson (2016)
Titill: Þróun holdafars og þreks íslenskra ungmenna síðustu 15 ár. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Elvar Sævarsson.
Vala Margrét Jóhannsdóttir (2016)
Titill: Samband þreks og svefns hjá íslenskum ungmennum í 10. bekk. Leiðbeinandi: Sigríður Lára Guðmundsdóttir.
Bjarni Þorleifsson (2017)
Titill: Tengsl hreyfingar og skjátíma við námsárangur unglinga á Íslandi. Leiðbeinendur: Sigríður Lára Guðmundsdóttir og Soffía Hrafnkelsdóttir.
Þórdís Ása Dungal (2017)
Titill: Physical activity and body composition – A longitudinal study of Icelandic children. Leiðbeinandi: Sigríður Lára Guðmundsdóttir.
Ingólfur Guðjónsson (2018)
Titill: Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Rúna S. Stefánsdóttir
Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir (2018)
Titill: Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga. Leiðbeinendur: Sigríður Lára Guðmundsdóttir og Soffía Hrafnkelsdóttir.
Selmdís Þráinsdóttir (2019)
Titill: Þrek, holdafar og íþróttaiðkun 15 og 17 ára íslenskra ungmenna. Leiðbeinendur: Erlingur Jóhannsson og Rúna S. Stefánsdóttir.
Nokkrir meistaranemendur til viðbótar munu verja lokaverkefni sín á næstunni.